OpenShot myndskeiðavinnsluforritið byggist 100% á vinnu sjálfboðaliða og liggur ekki á digrum sjóðum til að greiða fyrir hluti eins og vefþjóna, lagatækna, gagnaflutning, ferðalög eða önnur tilfallandi útgjöld sem fylgja því að reka alþjóðlegt hugbúnaðarverkefni. Ef þér finnst gott eða gaman að nota OpenShot og vilt að verkefnið þróist og dafni, þá er stuðningur þinn grunnurinn að slíkri framtíð.

Nafnið þitt verður stolt birt á þakkarlistanum!

Styrkir verða birtir bæði á vefsvæðinu og inni í OpenShot (á þakkarskjánum)

1) Settu inn nafnið þitt eins og það á að birtast á þakkarlistanum og á vefsvæðinu:

Nafnið þitt:

2) Veldu aðferð við greiðslu